Skoða bók

Leyndarmáli Lindu : Sögur af ekki-svo frábærri hvolpafóstru

Russell, Rachel Renée  

Helgi Jónsson  

Gríma Kristjánsdóttir  

Leyndarmál Lindu  

10 

02:36 klst.  

2025  

Leyniáætlun: klær Verkefni Lindu: Fela sjö hvolpa fyrir foreldrum, heilum skóla og einni frekar vondri stelpu sem ætlar að hefna sín. Bækurnar um Leyndarmál Lindu hafa slegið í gegn og setið á metsölulistum víða um heim um árabil. Leyndarmál Lindu eru ótal mörg og fer þeim fjölgandi með hverri bókinni. Við fáum að lesa dagbókina hennar með öllum skemmtilegu sögunum og leyndarmálunum. Málefni Lindu eru sett fram á fyndinn og fjörlegan hátt. Lífið leikur við Lindu sem aldrei fyrr. Eða hitt þá!  

Bandarískar bókmenntir Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Dagbókarsögur Fyndni Stelpur Unglingabækur Þýðingar úr ensku