Skoða bók
Jónas Árnason : viðtalsbók
10:16 klst.
1985
Bráðskemmtileg lesning um þingmanninn, blaðamanninn, kennarann, sjómanninn, rithöfundinn og síðast en ekki síst húmoristann Jónas Árnason. Jónas var vinsæll rithöfundur og leikrita- og söngleikjahöfundur, einatt í félagi við bróður sinn, Jón Múla Árnason, útvarpsmann. Nægir þar að nefna Deleríum Búbónis og Þið munið hann Jörund. Jónas segir hér margar skemmtilegar sögur, m.a. af föður sínum Árna frá Múla, þingmennsku sinni og baráttu sinni í landhelgismálinu, hernámsandstöðu sinni, kynnum sínum af skemmtilegu fólki, fjörugu leikhúslífi og ýmsu öðru.
Alþingismenn Endurminningar Jónas Árnason 1923-1998 Rithöfundar Viðtalsbækur Viðtöl Ævisögur