Skoða bók
Heillaspor : gildin okkar
00:55 klst.
2020
Bókin fjallar um gildin sem leggja grunn að farsælu lífi fyrir ungt fólk og fjölskyldur þess. Gleði, þakklæti, vinátta, hugrekki, samlíðun, fyrirgefning, virðing og náttúruást koma við sögu. Fallegar myndir og hugarljós hjálpa lesandanum að finna svörin til að stíga heillaspor í lífinu. Enginn verður hamingjusamur með því að hugsa einungis um sjálfan sig - heldur með því að gefa öðrum og sýna góðvild. Það er leyndardómurinn.
Andlegur þroski Fyrirgefning Gildismat Gleði Hugrekki Sjálfsstyrking Sjálfsvirðing Ungmennaefni Vinátta Virðing