Skoða bók

Í pokahorninu

Karl Helgason  

Dagmar Íris Gylfadóttir  

03:40 klst.  

1990  

Í pokahorninu er sagan um hann Didda. Hann er heldur væskilslegur og er strítt í skólanum. í draumum sínum er hann hins vegar hetja. En honum nægja ekki dagdraumarnir, hann vill að þeir rætist í raunveruleikanum. Diddi tekur á öllu sem hann á og í ljós kemur að þessi drengur á sitthvað í pokahorninu sem kemur öðrum á óvart. Karl Helgason hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 1990 fyrir þessa bók. Hann lýsir heimi söguhetjunnar af skilningi og næmni og hefur frábær tök á máli og stíl.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Skáldsögur Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir Íslensku barnabókaverðlaunin