Skoða bók

Undir mjúkum væng : myndir úr dagbók

Matthías Johannessen  

Pétur Eggerz  

00:18 klst.  

2023  

Um áratuga skeið var Matthías Johannessen eitt merkasta skáld Íslands. Hann sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Borgin hló, árið 1958 og 65 árum síðar var hann enn að. Undir mjúkum væng hefur að geyma síðustu ljóð hans. Matthías féll frá í mars 2024, 94 ára að aldri.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir