Skoða bók

Óliver Máni og drekavandræðin

Mongredien, Sue  

Nína Ólafsdóttir  

Atlas Hrói Hafdísarson  

Óliver Máni  

00:46 klst.  

2014  

Galdrahátíðin er á næsta leiti og hún er allra skemmtilegasta hátíð ársins í Skuggabyggð. Óliver Máni er mjög spenntur því nemendurnir í Galdraskólanum taka þátt í skrúðgöngunni - alveg þar til hann fær allra ömurlegasta verkefnið af þeim öllum. Óliver ætlar að fá gæludrekann til að aðstoða sig en þá fyrst byrja vandræðin fyrir alvöru...  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Drekar Galdrar Þýðingar úr ensku