Skoða bók

Ljóðaperlur

Þórey Rut Jóhannesdóttir  

Dagmar Íris Gylfadóttir  

00:19 klst.  

1998  

Þórey Rut lætur hreyfihömlun ekki aftra sér í listsköpun, auk þess að hafa skrifað þessa bók hefur hún haldið myndlistarsýningar. Ljóðin eru einlæg og sprottin upp úr hversdagsviðburðum í lífi Þóreyjar.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir